Fréttir-Tilkynningar

NSM – Niðurstaða haustúthlutunar 2023

Námsefnissjóður Sítón og Menntamálaráðuneytisins, NSM, fékk 13 umsóknir um styrki í haustúthlutun 2023 að upphæð samtals 13,8 milljónir króna. Sjóðurinn hafði til ráðstöfunar samtals 4,5 m. króna fyrir úthlutunina og má að hámarki styrkja hverja umsókn um 1 m. króna.

Að teknu tilliti til ráðstöfunarfjár sjóðsins og matskvarða sem skiptist í 5 meginþætti og 12 undirþætti var niðurstaða úthlutunarnefndar NSM að veita 8 styrki að upphæð samtals 4,5 milljónir króna. Hlutu flestar umsóknir lægra framlag en sótt var um.

Eftirfarandi umsækjendur hlutu styrki frá NSM haustið 2023: