Gylfi Garðarsson

Nótuútgáfan var stofnuð árið 1994 af Gylfa Garðarssyni utanum útgáfu sérvalinna söngvasafna fyrir skóla og almenna notkun.       (Leit að efni í bókum Nótuútgáfunnar)

Gylfi lauk 6. stigi í klassískum gítarleik frá Tónskóla Sigursveins og útskrifaðist með lokapróf í tónfræði og tónsmíðum frá  Tónlistarskólanum í Reykjavík 1987. Helstu störf Gylfa í tónlistarmálum hafa verið á sviði nótnaútgáfu, í Danmörku til 1992 og eftir það á Íslandi.
Gylfi var hvatamaður að stofnun SÍTÓN og stofnfélagi 2012. Hann hefur verið formaður félagsins frá stofnun.

Vefsíða:  Söngbók.is