Dagný Marínósdóttir


Ingunn Jónsdóttir

Þær Dagný Marínósdóttir og Ingunn Jónsdóttir gáfu út fyrsta hefti í ritröðinni Flautubókin mín árið 2004. Annað hefti kom út 2017 og það þriðja er í vinnslu.

Dagný lauk einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 19XX. Hún hefur starfað sem flautukennari hjá Tónlistarskóla Kópavogs frá árinu 19XX. Ingunn útskrifaðist úr blásarakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík árið 19XX. Hún hefur starfað sem flautukennari við ýmsa tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.
Dagný og Ingunn gengu í SÍTÓN 2017.