Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Íslensk þjóðlög – Icelandic Folksongs
36 þjóðlög sem Engel Lund valdi, bjó til prentunar og skrifaði kynningar um. Útsett fyrir einsöng og píanó af Ferdinand Rauter. Bókin kom fyrst út 1960 hjá Almenna bókafélaginu. (e: Icelandic Folksongs, selected and introduced by Engel Lund. Arranged for voice and piano by Ferdinand Rauter.)
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 53 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Es-Túba
81 jólalag fyrir Es-Túbu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Violin
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Tónfimi I – Básúna og barítónhorn
Úr ritröð kennsluhefta í tónfræði, sérsniðin fyrir nemendur í grunnnámi á blásturshljóðfæri.
Höfundar: Berglind Stefánsdóttir og Össur Geirsson
Nostur – 2018 – A4 – 67 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 8. hefti
34 lög: 20 fyrir söngrödd og píanó, 12 fyrir kóra (karla + blandaða), 1 lag fyrir fiðlu og píanó og 1 píanóverk.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 62 bls.
Um útgefandann
Íslensk þjóðlög – Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Íslensk þjóðlög / Upprunaleg + aukabók í hærri tónlegu
Í bókinni eru 23 þjóðlög fyrir einsöng og píanó, útsett af Sveinbirni Sveinbjörnssyni. Sömu lög eru í systurbók með hærri rödd en í upphaflegu útgáfunni.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2007 – A4+ (8,5"x12") – 65 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Piano
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 2 – Ég vil elska mitt land
Söngvasveigur 2 - Ég vil elska mitt land - 33 ættjarðarlög, raddsett fyrir sópran og alt (kvenna- eða barnakór) Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 76 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Opus 1
Fyrsta hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 75 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Söngvasveigur 6 – Sálmar um lífið og ljósið
Söngvasveigur 6 - Sálmar um lífið og ljósið - 17 sálmalög við Biblíutexta og sálma eftir Kristján Val Ingólfsson Höfundar: Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Valur Ingólfsson Umsjón útgáfu: Margrét Bóasdóttir Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 29 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasveigur 4 – Finnsk þjóðlög / Pólsk þjóðlög / Söngvaseiður
Söngvasveigur 4 - Finnsk þjóðlög - Pólsk þjóðlög - Söngvaseiður (The Sound of Music) – Þrjár sönglagasyrpur fyrir barnakóra og kvennakóra
Undirleiksnótur fást hjá útgáfunni.
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 26 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Söngvasafn Kaldalóns 3. hefti
24 sönglög útsett fyrir karlakór.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 38 bls.
Um útgefandann