Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
BassBar 2
16 ástsæl einsöngslög eftir 10 íslensk tónskáld, sérvalin og tónflutt fyrir bassarödd. Öll lögin eru hér frumútgefin fyrir bassa.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2014 – A4+ (8,5"x12") – 57 bls. Um útgefandann
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin A-N
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann
Söngvasveigur 5 – Út um græna grundu
Söngvasveigur 5 - Út um græna grundu - 55 íslensk og erlend lög fyrir barnakóra og kvennakóra (sópran og alt) Efnisval og framsetning: Þórunn Björnsdóttir og Egill Rúnar Friðleifsson Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 101 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Í útileguna með Rolling Stones
15 af vinsælustu lögum Rolling Stones í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
MelodiNord – Violin
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Íslensk þjóðlög – Icelandic Folksongs
36 þjóðlög sem Engel Lund valdi, bjó til prentunar og skrifaði kynningar um. Útsett fyrir einsöng og píanó af Ferdinand Rauter. Bókin kom fyrst út 1960 hjá Almenna bókafélaginu. (e: Icelandic Folksongs, selected and introduced by Engel Lund. Arranged for voice and piano by Ferdinand Rauter.)
Ísalög – 1998 – A4+ (8,5"x12") – 53 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Fransk Horn
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Flöte/Obo
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Flautubókin mín – 3
Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2021 – A4 – 83 bls. Um útgefandann
Píanó popp I
23 íslensk og erlend dægurlög. Útsetningarnar miðast við að píanónemendur í 3. og 4. stigi ráði vel við að spila þær. Á heimasíðu bókarinnar hjá útgefanda er m.a. hægt að hlusta á lögin, heyra undirspilin sem eru með sumum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 2019 – A4 – 48 bls. Um útgefandann
12 jóladúettar fyrir píanó
Nokkur af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk.
Útsetningar við hæfi grunn- og miðnámsnemenda. Flytjendur skiptast á að spila "lagið".
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – A4+ (9"x12") – 63 bls. Um útgefandann
Gleðibankabókin – Eurovision 1986-2011
24 fyrstu lög Íslands í Eurovision söngvakeppninni. Tónlist hvers lags (textar, hljómar, grip, nótur) ásamt miklum lykilfróðleik frá Jónatani Garðarssyni og fleirum (nánar í vörulýsingu fyrir neðan).
Nótuútgáfan – 2011 – A4 – 112 bls. Um útgefandann