Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Cello/Kontrabass
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 8. hefti
34 lög: 20 fyrir söngrödd og píanó, 12 fyrir kóra (karla + blandaða), 1 lag fyrir fiðlu og píanó og 1 píanóverk.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 62 bls.
Um útgefandann
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin A-N
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann
Að spila á píanó eftir eyranu 1. hefti
Kennslubók sem þjálfar það að herma eftir laglínu og hljómaspili með hlustun auk lesturs nótna og hljómabókstafa af blaði. Aðferðinni er ætlað að undirbúa nemandann til skapandi spilamennsku. Í 1. hefti kynnist nemandinn þeim 5 grunnþáttum sem aðferðin byggir á. Nótnaútgáfa BÞV – 2015 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Íslensk þjóðlög – Sveinbjörn Sveinbjörnsson
Íslensk þjóðlög / Upprunaleg + aukabók í hærri tónlegu
Í bókinni eru 23 þjóðlög fyrir einsöng og píanó, útsett af Sveinbirni Sveinbjörnssyni. Sömu lög eru í systurbók með hærri rödd en í upphaflegu útgáfunni.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2007 – A4+ (8,5"x12") – 65 bls. Um útgefandann
Opus 3
Þriðja hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 3 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Opus Music Theory – 2008/11/16/20 – 21x25 cm – 83 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Saxófónmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Gítar-leikur – Tvíröddun
Gítar-leikur (gítarleikur) - Tvíröddun - í klassískum gítarleik
Framhald af "Byrjendabók" en bætt við bassarödd undir laglínu (tvíröddun) auk atriða eins og gítargripa og brotinna hljóma.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2015 – A4 – 52 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Fagott
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 7. hefti
23 sönglög: 15 fyrir einsöng og píanó. 8 fyrir kóra.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 62 bls.
Um útgefandann
Sígild sönglög 1
100 "rútubílasöngvar", íslensk og erlend lög fyrir einstaklings- eða samsöng og hljóðfæraleik. INNIHALD Bókarhöfundur: Gylfi Garðarsson (Efnisval, framsetning, nótnasetning, umbrot) Nótuútgáfan – 1993/../2005 – A5 – 125 bls. Um útgefandann Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.