Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.
Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Fiðla
81 jólalag fyrir Fiðlu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012/13 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Samleikssafn – Kvartett I-A
Fjögur íslensk sönglög útsett fyrir klarínettukvartett. 3 klarínettur í Bb og bassaklarínetta í Bb (eða klarínettukór). Hjá lygnri móðu–Í fjarlægð–Skólavörðuholtið–Íslenskt vögguljóð á hörpu. Raddskrá með ljóðatextum er 12 blaðsíður. Hljóðfæraraddir eru 4 bls. hver.
Höfundur: Sigurður Ingvi Snorrason (Samval, útsetningar, framsetning)
Musis – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
Icelandic Art Songs – First Collection – H/L
Sýnisbók 12 íslenskra einsöngslaga í enskri þýðingu. Af þeim eru 11 skráð á námsstig 3-8 í stigakerfi enskra tónlistarskóla.
A sampling of 12 Icleandic art songs in english translations with an additional transcription in the International Phonetic Alphabet. 11 of the songs are included on the ABRSM Singing Syllabus for Grades 3, 4, 5, 6, 7 and 8.
Editor: Ólafur Vignir Albertsson
Compilation and presentation: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2008/2017 – A4+ (9"x12") – 48 pgs. The Publisher
Available internationally through Boosey & Hawkes – ABRSM – Forsyth.
Sheet music retailers in Iceland
Íslensk einsöngslög 8
Sýnisbók með 32 einsöngslögum í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands 2018.
Gefur innsýn í mikla fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfundanna.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 112 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Selló
81 jólalag fyrir Selló sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Trompet-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í trompetleik. Í bókinni er fjöldi þekktra íslenskra og erlendra laga sem hæfa byrjendum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu). Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Trompet/Tenor Horn
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Dísa ljósálfur
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 13 frábær lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Páls Baldvins Baldvinssonar í söngleiknum Dísu ljósálfi. Laglínunótur með hljómabókstöfum yfir og textum undir. Öll textaerindi standa auk þess sjálfstætt hægra megin á hverri opnu.
Nótuútgáfan – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
MP3: Byrjunin á "Ég er bý"
PDF: Ókeypis kynningaropna úr bókinni
Trompetmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls. Um útgefandann
Klarínettmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist. Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur: Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Opus 4
Fjórða hefti í ritröð samhæfðra kennslubóka í tónfræðum. Námsefnið fylgir kröfum námskrár.
Ópus 1 - Svör og gátlisti eru á vefsíðunni opusmusic.is
Höfundar: Guðfinna Guðlaugsdóttir og Marta E. Sigurðardóttir
Opus Music Theory – 2010/11/16/20 – 21x25 cm – 91 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann