Jón Ásgeirsson – Aríur og dúettar

Sérútgáfa á óperuaríum og dúettum Jóns Ásgeirssonar, 44 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9″x12″) – 274 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790531000174 Vöruflokkar: , , , Tag:
Vörulýsing
Jón Ásgeirsson Aríur og dúettar (bláa útgáfan)
Sérútgáfa á óperuaríum og dúettum Jóns Ásgeirssonar, 44 talsins. Þar af eru sum frumútgefin í þessu riti.
Jón Ásgeirsson: 1928.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – ISMN 9790531000174 – A4+ (9″x12″) – 274 bls.

Innihald:

Ár skal rísa – Aría Freyju – Aría Þórs – Ástar firna – Hávan dansinn – Vopnum og voðum – Finale – Þór og kór – Gneistar sindra – Einu sinni í sumar – Draumurinn – Ég hefði söðlað – Fljúgðu klæði – Gröf mín og vagga – Samviska Lofts – Hví vakir þú – Ertu reiðubúinn – Liíður á nótt – Ég finn þína náveru – Hefur þú – Fyrirlátið mér – Ég átti mér rós – Djöfullinn hefur sent þig – Særingin – Hlýði hringberendur – Hljótt er hér inni – Söngurinn um Sköfnung – Ungum var mér auð – Hægt dregur nóttin – Löng er för – Alfaðir orkar – Aría konungs – Aría Gests – Með kerti, gand og korða – Dúett Gests og Iðunnar – Vorið og ástin – Rósa og Haraldur – Að mörgu er að hyggja – Ástin er lofgjörð – Ástarjátning – Hughvarf Haraldar – Tíðum er sem tíminn

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð