Þorvaldur Már Guðmundsson

Nótnaútgáfa Þ.M.G. var stofnuð árið 2009 af Þorvaldi Má Guðmundssyni utanum kennsluefni hans fyrir gítarleik.

Þorvaldur lauk 8. stigi og kennarprófi í gítarleik frá Tónskóla Sigursveins árið 2000 og 8. stigi í flamenco gítarleik frá Concervatory de Liceu í Barcelona árið 2010. Að loknu námi hefur Þorvaldur starfað við tónlistarkennslu, gítarleik og útgáfu.
Þorvaldur hefur verið félagi í SÍTÓN frá 2015.

Vefsíða:  Gítarleikur.is