Samband íslenskra tónbókaútgefenda
dæmi um útgefið efni
Söngvasveigur 11 – Sé drottni dýrð
Söngvasveigur 11 - Sé drottni dýrð - 60 kirkjulegir aðventu- og jólasöngvar fyrir blandaða kóra
Lögin eru mislétt í flutningi en meirihluti þeirra á að nýtast flestum kórum.
Ritstjóri: Guðrún Finnbjarnardóttir
Skálholtsútgáfan – 2000 – ISBN 9979765054 – B5 – 130 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
Sönglögin okkar – Trompet/Tenor Horn
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur – Lagasafn 1. hefti
25 kunn lög, útsett fyrir píanónemendur á byrjendastigi. Viðauki við Píanó-leikur 1. hefti. Blanda af stíltegundum svo sem blús, ragtime, boogie og þjóðlög.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson
Nótnaútgáfa BÞV – 1992 – A4 – 31 bls. Um útgefandann
Icelandic Art Songs – First Collection – H/L
Sýnisbók 12 íslenskra einsöngslaga í enskri þýðingu. Af þeim eru 11 skráð á námsstig 3-8 í stigakerfi enskra tónlistarskóla.
A sampling of 12 Icleandic art songs in english translations with an additional transcription in the International Phonetic Alphabet. 11 of the songs are included on the ABRSM Singing Syllabus for Grades 3, 4, 5, 6, 7 and 8.
Editor: Ólafur Vignir Albertsson
Compilation and presentation: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2008/2017 – A4+ (9"x12") – 48 pgs. The Publisher
Available internationally through Boosey & Hawkes – ABRSM – Forsyth.
Sheet music retailers in Iceland
Jólalögin mín – Selló
81 jólalag fyrir Selló sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Í útileguna – 32 sígild og vinsæl barnalög
32 barnalög í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip í handhægu vasahefti fyrir gítarspilara.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Jólalög fyrir píanó 3. hefti
17 lög eru í heftinu. Öll lögin eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir nemendur í grunn- til miðnámi á píanó (3.-4. stig). Tex7tar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Piano
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Tónheyrnarverkefni 3
Þriðja hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/.../2020 – A5 – 44 bls. Um útgefandann
SÖLUAÐILAR
Sönglögin okkar – Selló/Kontrabassi/Fagott
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann