Verkefnin í bókinni eru valin eða samin með það að markmiði að passa inn í tæknilega framvindu bókarinnar en einnig að þau sé áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má því finna þekkt lög í bland við ný lög og verkefni eins tæknilegar æfingar og æfingar i spuna.
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2014 – ISMN 9790805100067 – A4 – 35 bls.