Gítar jól – Vinsæl jólasönglög útsett til fjölbreytts gítarleiks
Bókin inniheldur 31 af vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga. Lögin eru birt með nótum af gítarútsetningum Þorvalds, frá einföldum byrjendaútsetningum til krefjandi útsetninga fyrir lengra komna. Með hverju lagi birtast grip lagsins og leiðbeiningar fyrir áslátt með gítarnögl. TAB fingraskipan fyrir brotna hljóma og gítargrip er sýnd með flestum byrjendaútsetningunum.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2009 – ISBN 9789979707035 – A4 – 55 bls.
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2009 – ISBN 9789979707035 – A4 – 55 bls.