Gítar-leikur – Tvíröddun

Gítar-leikur (gítarleikur) – Tvíröddun í klassískum gítarleik
Framhald af „Byrjendabók“ en bætt við bassarödd undir laglínu (tvíröddun) auk atriða eins og gítargripa og brotinna hljóma.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2015 – A4 – 52 bls.       Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 979090203908 Vöruflokkar: , , , Tag:
Vörulýsing
Gítar-leikur – Tvíröddun í klassískum gítarleik
Sjálfstætt framhald af bókinni „Byrjendabók“ sem fjallar um fyrstu skrefin í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Áfram er áhersla á þau atriði en nú bætist við bassarödd undir laglínu (tvíröddun), grip og brotnir hljómar.
Verkefnin í bókinni eru valin eða samin með það að markmiði að passa inn í tæknilega framvindu bókarinnar en einnig að þau sé áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má því finna þekkt lög í bland við ný lög og verkefni eins tæknilegar æfingar og æfingar i spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson (kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2015 – ISMN 979090203908 – A4 – 52 bls.
Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð