Jólalögin mín – Gítar
Ritröðin „Jólabókin mín“ er gefin út í yfir 20 bókum sem hver er sérsniðin fyrir tiltekið hljóðfæri. Í hverri bók er 81 jólalag með bókstafahljómum, þar af 8 endurtekin í breyttri útsetningu. Útsetningarnar miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Tónsvið og tóntegundir miðast við hvert hljóðfæri þannig að bækurnar geta ekki spilast hver með annarri. Össur Geirsson sá um lagaval, val tóntegunda, framsetningu, útsetningar o.fl. auk nótnasetningar og umbrots.
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – ISMN 9790805101194 – A4 – 50 bls.
Jólalögin mín – Gítar
81 jólalag fyrir Gítar sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790805101194
Vöruflokkar: Gítar, Gítarhljómaspil, Gítarsamleikur, Ítarefni, Samleikur (Blás.), Samleikur (Str.)
Tags: Ítarefni, Jól og áramót, Kennsla-Grunnnám
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Í útileguna með Rolling Stones
15 af vinsælustu lögum Rolling Stones í aðgengilegum hljómasetningum við hvert lag. Textar, hljómar og gítargrip.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 32 bls. (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.
Söngvasveigur 1 – Hátíð fer að höndum ein
Söngvasveigur 1 - Hátíð fer að höndum ein - 40 aðventu og jólasöngvar raddsettir fyrir sópran og alt (kvennakóra og barnakóra).
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Þórunn Björnsdóttir
Skálholtsútgáfan – 1994 – B5 – 69 bls. Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR
12 jóladúettar fyrir píanó
Nokkur af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk.
Útsetningar við hæfi grunn- og miðnámsnemenda. Flytjendur skiptast á að spila "lagið".
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – A4+ (9"x12") – 63 bls. Um útgefandann
Jórunn Viðar – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Jórunnar Viðar, 23 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Jórunn Viðar: 1918-2017.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 96 bls. Um útgefandann
Gítar-leikur – Byrjendabók
Gítar-leikur (gítarleikur) - Byrjendabók - í klassískum gítarleik
Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni gítarleiksins og byrjun á nótnalestri.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2014 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Árni Thorsteinsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Árna Thorsteinssonar, 47 talsins, sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2018 – A4+ (9"x12") – 128 bls. Um útgefandann