Jólalögin mín – Gítar
Ritröðin „Jólabókin mín“ er gefin út í yfir 20 bókum sem hver er sérsniðin fyrir tiltekið hljóðfæri. Í hverri bók er 81 jólalag með bókstafahljómum, þar af 8 endurtekin í breyttri útsetningu. Útsetningarnar miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Tónsvið og tóntegundir miðast við hvert hljóðfæri þannig að bækurnar geta ekki spilast hver með annarri. Össur Geirsson sá um lagaval, val tóntegunda, framsetningu, útsetningar o.fl. auk nótnasetningar og umbrots.
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – ISMN 9790805101194 – A4 – 50 bls.
Jólalögin mín – Gítar
81 jólalag fyrir Gítar sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Í útileguna með Rolling Stones
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.
Söngvasveigur 10 – Yfir fannhvíta jörð
Gítar-leikur – Byrjendabók
Gítartónlist frá The Guitar School
Söngvasveigur 2 – Ég vil elska mitt land
Söngvasveigur 2 - Ég vil elska mitt land - 33 ættjarðarlög, raddsett fyrir sópran og alt (kvenna- eða barnakór) Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Glúmur Gylfason Skálholtsútgáfan – 1995 – B5 – 76 bls. Um útgefandann Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið. Aðrir SÖLUAÐILAR