Dísa ljósálfur-Ég er bý

KYNNING Á TÓNBÓK

„Ég er bý“ er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni „Dísa ljósálfur“. Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs.   SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins 
eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.

Um útgefandann

Vörulýsing

Ég er bý“ er í bókinni Dísa ljósálfur – Söngvar

Bókin inniheldur 13 frábær lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Páls Baldvins Baldvinssonar í söngleiknum Dísu ljósálfi.
Upptökur söngvanna voru gefnir út á geisladiski árið 2010 í flutningi leikara söngleiksins og hljóðfæraleikara undir stjórn Gunnars Þórðarsonar.
Í heftinu eru laglínur söngvanna með hljómabókstöfum yfir nótunum og textum undir nótunum. Textarnir standa að auki sjálfstætt hægra megin á opnunni.
Nótuútgáfan – 2010 – ISBN  9789979921448 – A4 – 28 bls.

Lögin í bókinni:

Allt er læst – Besti bó – Bjöllubras – Ég er bý – Hvað ber að varast – Kva, kva, kva – Ljósið – Moldvörpumas
– Mýslupíslir – Nú er mál að mæla – Sjálfshól storksins – Söngur nornarinnar – Valsinn Dísu

Aðrar upplýsingar
Útgefandi