Píanó-leikur 2. hefti

Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjenda-útsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög.
Nótnaútgáfa BÞV – 2014 – A4 – 47 bls.      Um útgefandann
SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030519 Vöruflokkar: , Tag:
Vörulýsing
Píanó-leikur 1., 2. og 3. hefti eru kennslubækur fyrir nemendur á upphafsárum píanónáms.
Í bókunum eru lög af ýmsum stíltegundum, m.a. blús, ragtime, popp og þjóðlög frá ýmsum löndum, í léttum útsetningum Björgvins Þ. Valdimarssonar fyrir nemendur í grunnnámi.
Bækurnar hafa notið vinsælda hjá nemendum og kennurum í tónlistarskólum landsins frá fyrstu útgáfu. Árin 2014 og 2015 var ritröðin endurútgefin mikið endurbætt eftir þriðju endurskoðun á efninu síðan 1990.
Á heimasíðu bókanna Píanónám.is er hægt að hlusta á lögin í bókunum og einnig er undirleikur með fjórhentu lögunum.
Höfundur bóka og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson.  Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2014 – ISMN 9790902030519 – A4 (lágkilja) – 47 bls.
Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð