Hlustun og greining – Grunnnám 2

Ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi. Fylgir kröfum námsskrár í tónlist um grunnnám og miðnám.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Höfundarútgáfa – 2008 – A4 – 42 bls.   Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 9789935909626 Vöruflokkar: , Tag:
Vörulýsing

Hlustun og greining – Grunnnám 2
Hlustun og greining er ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónverkagreiningu fyrir börn og fullorðna í tónlistarnámi.
Heftin fylgja kröfum námsskrár í tónlist með efni grunnnáms í tveimur heftum og efni miðnáms í tveimur framhaldsheftum.
Ritröðin var tilraunakennd og lagfærð áður en hún var gefin út.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2008 – ISBN 9789935909626 – A4 – 42 bls.    (nánar á Leitir.is)

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð