MelodiNord – Gítar – 100 nordiske folkemelodier
Í bókinni eru 100 einkennandi þjóðlög frá Norðurlöndunum fimm og þjóðarbrotum innan þeirra. Lögin eru tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Markmið lagavals og framsetningar efnisins er að það nýtist sem vandað ítarefni eða viðauki fyrir hljóðfæranemendur en ekki síður til almennrar notkunar. Lagavalið miðast við að gefa góða heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshluta Norðurlanda. Bókstafahljómar fyrir meðleikara eru yfir nótunum en söngtextar eru ekki birtir.
Höfundur bókanna: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – ISMN 9790902030298 – A4 – 39 bls.
MelodiNord – Gitar
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790902030298
Vöruflokkar: Gítar, Gítarhljómaspil, Gítarsamleikur, Ítarefni
Tags: Ítarefni, Kennsla-Grunnnám, Þjóðlög
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
| Útgefandi | |
|---|---|
| Ritröð |
Tengdar vörur
Dísa ljósálfur
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 13 frábær lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Páls Baldvins Baldvinssonar í söngleiknum Dísu ljósálfi. Laglínunótur með hljómabókstöfum yfir og textum undir. Öll textaerindi standa auk þess sjálfstætt hægra megin á hverri opnu.
Nótuútgáfan – 2010 – A4 – 28 bls. Um útgefandann
MP3: Byrjunin á "Ég er bý"
PDF: Ókeypis kynningaropna úr bókinni
Gítar jól (gítarjól)
Gítar jól - Vinsæl jólasönglög útsett til fjölbreytts gítarleiks
31 af vinsælustu jólasönglögunum. Nótur af gítarútsetningum fyrir byrjendur og lengra komna. Grip og leiðbeiningar fyrir áslátt (e. strum). TAB fyrir brotna hljóma og gítargrip. Textar með bókstafshljómum.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson (samval, kennslufræði og útsetningar)
Nótnaútgáfa Þ.M.G – 2009 – A4 – 55 bls. Um útgefandann
Gítar-leikur – Byrjendabók
Gítar-leikur (gítarleikur) - Byrjendabók - í klassískum gítarleik
Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni gítarleiksins og byrjun á nótnalestri.
Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Á heimasíðu bókanna, Gítarleikur.is, hægt að hlusta á lögin í bókum útgáfunnar.
Höfundur: Þorvaldur Már Guðmundsson
Nótnaútgáfa Þ.M.G. – 2014 – A4 – 35 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
Karl O. Runólfsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Karls O. Runólfssonar, 96 talsins. Þar af 27 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 33 höfunda og 15 texta án höfundaruppl. (þjóðvísur o.fl.).
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 244 bls. Um útgefandann
Páll Ísólfsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Páls Ísólfssonar, 59 talsins. Þar af 17 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 27 höfunda og 6 biblíutexta.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 164 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Gítar
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Sveinbjörn Sveinbjörnsson – Einsöngslögin A-N
Tveggja binda heildarútgáfa með 82 einsöngslögum eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
14 sönglög eru auk þess tvísett með textaþýðingum á íslensku. Samtals eru bindin tvö 510 blaðsíður.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 257 bls. Um útgefandann
