Blástur
Básúnumiðuð tónfræði – Grunnnám 1
					Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi.   Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.  Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls.   Um útgefandann
				
				
			Básúnumiðuð tónfræði – Grunnnám 2
					Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi.   Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.  Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 42 bls.   Um útgefandann
				
				
			Blokkflautu-leikur 1. hefti
Fyrir byrjendur í blokkflautuleik, 7-8 ára, í einstaklings- eða hópnámi. Áhersla á leiðbeiningar til kennarans, sem nýtist um leið foreldrum og mörgum nemendum. Rík áhersla er á mikilvægi spuna og sýnt hvernig það er gert.  65 lög eru í bókinni, þ.á.m. stef og raddsetningar bókarhöfundar fyrir tiltekna þjálfun.  Bókstafahljómar eru yfir nótunum (píanó, gítar o.s.frv.).
Höfundur bókar: Björgvin Þ. Valdimarsson.  Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2002 – A4 – 28 bls.      Um útgefandann
Dísa ljósálfur
					Hefti í A4 stærð sem inniheldur 13 frábær lög eftir Gunnar Þórðarson við texta Páls Baldvins Baldvinssonar í söngleiknum Dísu ljósálfi. Laglínunótur með hljómabókstöfum yfir og textum undir. Öll textaerindi standa auk þess sjálfstætt hægra megin á hverri opnu.
Nótuútgáfan – 2010 – A4 – 28 bls.       Um útgefandann
				
			MP3: Byrjunin á "Ég er bý"
PDF: Ókeypis kynningaropna úr bókinni
Dísa ljósálfur-Ég er bý
KYNNING Á TÓNBÓK
"Ég er bý" er eitt af 13 sönglögum í tónbókinni "Dísa ljósálfur". Í bókinni eru birtar laglínunótur, texti og hljómar hvers söngs. SMELLTU HÉR til að hlusta á byrjun lagsins eða á gula hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF opnu úr bókinni.
Flautubókin mín – 1
					Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni þverflautuleiks og byrjun á nótnalestri. Í bókinni eru þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Höfundarútgáfa – 2004 – A4 – 66 bls.      Um útgefandann
				
				
			Flautubókin mín – 2
					Haldið áfram þar sem fyrri bókinni sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2017 – A4 – 66 bls.      Um útgefandann
				
				
			Flautubókin mín – 3
					Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2021 – A4 – 83 bls.      Um útgefandann
				
				
			Gleðibankabókin – Eurovision 1986-2011
					24 fyrstu lög Íslands í Eurovision söngvakeppninni. Tónlist hvers lags (textar, hljómar, grip, nótur) ásamt miklum lykilfróðleik frá Jónatani Garðarssyni og fleirum (nánar í vörulýsingu fyrir neðan).
Nótuútgáfan – 2011 – A4 – 112 bls.       Um útgefandann
				
			MP3: Byrjun "Nínu" í keppninni
PDF: Byrjun "Nínu" í bókinni
Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 1
					Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi.  Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.
Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2017 – A4 – 35 bls.   Um útgefandann
				
				
			Hornmiðuð tónfræði – Grunnnám 2
					Úr ritröð samhæfðra kennsluhefta í tónfræði fyrir börn og fullorðna í hljóðfæranámi.   Fylgir kröfum námsskrár í tónlist.  Ritröðin var tilraunakennd fyrir frumútgáfu.
Höfundur:  Þórir Þórisson
Útgefið af höfundi – 2018 – A4 – 44 bls.   Um útgefandann
				
				
			Jólalögin mín – Altsaxófónn
					81 jólalag fyrir altsaxófón sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls.      Um útgefandann