Flautubókin mín – 1

Fyrir byrjendur, fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Kynning og þjálfun í grunntækni þverflautuleiks og byrjun á nótnalestri. Í bókinni eru þekkt lög í bland við ný og verkefni sem þjálfa tækni og spuna.
Höfundarútgáfa – 2004 – A4 – 66 bls.      Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörulýsing

Flautubókin mín – 1
Bókin er fyrir byrjendur á öllum aldri, hugsuð sem fyrsta skrefið í tæknilegri uppbyggingu og nótnalestri. Markmið bókarinnar er að kynna fyrir nemandanum og þjálfa hann í grunntækni þverflautuleiks og byrjun á nótnalestri í smáum skrefum. Verkefnin í bókinni eru valin eða samin með það að markmiði að passa inn í tæknilega framvindu bókarinnar en einnig að þau sé áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný lög og verkefni eins og tæknilegar æfingar og æfingar i spuna. Bókin er myndskreytt.
Höfundar: Dagný Marínósdóttir og Ingunn Jónsdóttir.  Myndahöfundur: Angelica Baldit
Höfundarútgáfa – 2004 – ISBN nr. ekki sett – A4 – 66 bls.

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð