Flautubókin mín – 3

Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir. Verkefnin ættu að auka tæknilega framvindu nemandans en einnig að vera áhugaverð og skemmtileg. Í bókinni má finna þekkt lög í bland við ný. Bókin er myndskreytt.
Höfundarútgáfa – 2021 – A4 – 83 bls.      Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 9789935962409 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing

Flautubókin mín – 3
Bókin hæfir nemendum í grunn- og miðnámi. Haldið áfram þar sem 2. hefti sleppir í þjálfun grunntækni þverflautuleiks og nótnalesturs. Verkefnin í bókinni eru valin eða samin með það að markmiði að passa inn í tæknilega framvindu nemandans en einnig að þau sé áhugaverð og skemmtileg. Bókin inniheldur 79 lög auk tækniæfinga, skapandi efnis og tónstiga. Bókin er myndskreytt.
Höfundar: Dagný Marínósdóttir og Ingunn Jónsdóttir.  Myndahöfundur: Angelica Baldit
Höfundarútgáfa – 2021 – ISBN 9789935962409 – A4 – 83 bls.

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð