Vertu nú yfir og allt um kring

Kórbók fyrir blandaðar raddir (SATB) með 24 lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. 8 lög eru fyrir blandaðan kór með og án undirleiks. 10 lög eru fyrir blandaðan kór og einsöng með undirleik. 6 jólalög eru fyrir blandaðan kór án undirleiks.
Nótnaútgáfa BÞV – 2021 – A4 – 96 bls.        Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902031646 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing

Vertu nú yfir og allt um kring
Nótnabók fyrir blandaðan kór (SATB) sem inniheldur 24 lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Ljóðahöfundar eru m.a. Sigurbjörn Einarsson, Hugrún, Davíð Stefánsson, Friðrik Friðriksson, Margrét J. Pálmadóttir, Matthías Jochumsson, Halla Eyjólfsdóttir, Jón Sigfinnsson, Kristján Hreinsson, Bjarni Stefán Konráðsson og Kristín R. Sigurðardóttir..
Höfundur tónlistar og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson
Nótnaútgáfa BÞV – 2021 – ISMN: 9790902031646 – A4 – 96 bls.

Kór með og án undirleiks: Elsku mamma – Englar Drottins – Englar í heimsókn – Er árin færast yfir – Land, ó blíða land – Mig dreymdi mikinn draum – Undir Dalanna sól – Vertu nú yfir og allt um kring

Kór ásamt einsöng og undirleik: Ave María – Fyrirmyndir – Hið eilífa ljós – Kæri faðir – Ljúfi drottinn lýstu mér – Mamma – Maríubæn – Maríukvæði – Til barnanna þinna – Þú ert aldrei einn

Jólalög fyrir kór án undirleiks: Á jólunum Jesús fæddist – Barnið bjarta og fríða – Fullvel man ég fimmtíu ára sól (Jólin 1891) – Jól á ný – Jólarósin – Jólin þín

Aðrar upplýsingar
Útgefandi