Sönglög II – Fyrir grunnnám í söng
Í bókinni eru 16 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir grunnnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994/98 – ISBN 997985801X – A4+ (8,5″x12″) – 58 bls.
Innihald:
Bergbúinn – Bí, bí og blaka – Blítt er undir björkunum – Brúnaljós þín blíðu – Fylgd – Kom ég upp í Kvíslarskarð – Smaladrengurinn – Smalastúlkan – Sofðu, unga ástin mín – Um haust – Vísa – Vögguljóð Rúnu – Vökuró – Vorar samt – Vorvísur – Þula