Söngvasveigur 8 – Dýrð, vald, virðing

Söngvasveigur  8 – Dýrð, vald, virðing – 50 kirkjulegir söngvar fyrir blandaða kóra
Valið úr tónlistarsafni söngstjóra innan kirkjunnar.
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Edda Möller
Skálholtsútgáfan – 1996 – B5 – 151 bls.    Um útgefandann
Söluaðili er netverslun Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhúsið.  Aðrir  SÖLUAÐILAR
Vörunr. ISBN 9979826592 Vöruflokkar: , , , Tag:
Vörulýsing
Söngvasveigur  8 – Dýrð, vald, virðing – 50 kirkjulegir söngvar fyrir blandaða kóra
Valið úr safni yfir 300 söngva sem söngstjórar innan kirkjunnar áttu í fórum sínum.
Söngvasveigur 1-16 eru safnrit með sérvalinni tónlist til samsöngs en bækurnar hafa einnig verið nýttar við hljóðfærasamspil.
Efnisval og framsetning: Margrét Bóasdóttir og Edda Möller
Skálholtsútgáfan – 1996 – ISBN 9979826592 – B5 (gormað) – 151 bls.    (nánar á Leitir.is)
Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð