Svið, við og þið

21 sönglag eftir Jóhann við texta Þórarins Eldjárns úr 4 barnaleiksýningum Þjóðleikhússins. Píanóútsetningar, söngtextar og hljómabókstafir yfir laglínum.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – A4+ (9″x12″) – 47 bls.   Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030618 Vöruflokkar: , , , , Tags: ,
Vörulýsing

Svið, við og þið – Tónlist úr barnaleiksýningum Þjóðleikhússins
Bókin inniheldur 21 sönglag eftir Jóhann við texta Þórarins Eldjárns úr fjórum barnaleiksýningum Þjóðleikhússins. Píanóútsetningar, söngtextar og hljómabókstafir yfir laglínum.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – ISMN 9790902030618 – A4+ (9″x12″) – 47 bls.

Úr söngleikjunum:

Litli-Kláus og Stóri-Kláus – Yndisfríð og ófreskjan – Bróðir minn Ljónshjarta – Sitji guðs englar

Aðrar upplýsingar
Útgefandi