Í útileguna – með ferðalögin

16 slagarar í ferða- og útilegusönginn. Hvert lag er með texta og gítargrip í aðgengilegri hljómasetningu.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – A6 – 31 bls.     (bókasöfn)
Fæst hjá Tónastöðinni og í netverslun Nótuútgáfunnar.

Vörunr. ISBN 9789979966968 Vöruflokkar: , , , Tags: ,
Vörulýsing

Í útileguna – með ferðalögin
Gítarvasabók með 16 slagara í ferða- og útilegusönginn. Hvert lag er með texta og gítargrip í aðgengilegri hljómasetningu.
Samval og framsetning: Ingvar Jónsson og Kristján Viðar Haraldsson
Báðir – 2004 – ISBN 9789979966968 – A6 – 31 bls.

Angie (Rolling Stones) – Á tjá og tundri (Sálin hans Jóns míns) – Bein leið  (KK) – Einbúinn (Vilhjálmur Vilhjálmsson) – Farin  (Skítamórall) – Frystikistulagið (Greifarnir) – Hjálpaðu mér upp (Ný dönsk) – Jameson (Papar) – Segðu mér allt  (Birgitta Haukdal) – Söknuður  (Vilhjálmur Vilhjálmsson) – Söngur dýranna í Týrol (Stuðmenn) – Útihátíð  (Greifarnir) – Vertu þú sjálfur (SSSól) – Yesterday  (Beatles) – Þá stundi Mundi (Þrjú á palli)

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð