Gítarskólinn – PDF skjöl með gítartónlist
Gítarskólinn býður yfir 3200 blaðsíður af gítarnótum frá Eyþóri Þorlákssyni og Sveini Eyþórssyni.
Nánari upplýsingar og bein afgreiðsla (niðurhal) er á vefsíðu útgáfunnar Classical Guitar School
Höfundar: Eyþór Þorláksson og Sveinn Eyþórsson
The Guitar School – Iceland – 1991/2018 – A4
Gítartónlist frá The Guitar School
Gítarskólinn býður yfir 3200 PDF blaðsíður af gítarnótum frá Eyþóri Þorlákssyni og Sveini Eyþórssyni.
Nánari upplýsingar og bein afgreiðsla (niðurhal) er á vefsíðu útgáfunnar Classical Guitar School
Höfundar: Eyþór Þorláksson, Sveinn Eyþórsson o.fl.
The Guitar School – Iceland – 1991/2018 – A4 Um útgefandann
Vörunr.
ISBN / ISMN (sjá vefsíðu útgáfunnar)
Vöruflokkar: Gítar, Gítareinleikur, Gítarkennsla, Gítarsamleikur, Ítarefni
Tags: Ítarefni, Kennsla-Grunnnám, Þjóðlög
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
| Útgefandi |
|---|
Tengdar vörur
12 jóladúettar fyrir píanó
Nokkur af allra vinsælustu jólasönglögum síðustu áratuga á Íslandi, þar af 5 íslensk.
Útsetningar við hæfi grunn- og miðnámsnemenda. Flytjendur skiptast á að spila "lagið".
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2002 – A4+ (9"x12") – 63 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Aríur og dúettar
Sérútgáfa á óperuaríum og dúettum Jóns Ásgeirssonar, 44 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 274 bls. Um útgefandann
Jón Ásgeirsson – Einsöngslögin A-L
Heildarútgáfa einsöngslaga Jóns Ásgeirssonar, 45 talsins. Þar af sum frumútgefin hér.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 160 bls. Um útgefandann
MelodiNord – Gitar
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Musings I
Hefti í A4 stærð sem inniheldur 7 gítarverk eftir Gylfa Garðarsson. Hljómabókstafir eru yfir öllum nótnalínum nema í fyrsta verkinu. Stuttur texti um hvert verk er aftast í heftinu ásamt tileinkun.
Nótuútgáfan – 2022 – A4 – 16 bls. Um útgefandann
MP3: "Sólarlagskyrrð"
Nótur: "Sólarlagskyrrð"
Páll Ísólfsson – Einsöngslögin
Heildarútgáfa einsöngslaga Páls Ísólfssonar, 59 talsins. Þar af 17 frumútgefin hér.
Lögin eru samin við ljóð 27 höfunda og 6 biblíutexta.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 2017 – A4+ (9"x12") – 164 bls. Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Sönglögin okkar – Gítar
100 þjóðþekkt sönglög tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lögin eru innlend og erlend – þjóðlög, ættjarðarsöngvar, sálmar og dægurlög. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2009 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
