Ítarefni
Safnrit og annað fjölnota efni við almenna tónlistariðkun og tónlistarnám.
Er líða fer að jólum (sexhent píanó)
Musings I-Sólarlagskyrrð
KYNNING Á TÓNBÓK
"Sólarlagskyrrð" er eitt af sjö verkum í tónbókinni "Musings I" þar sem nótur og hljómar verkanna eru birt. SMELLTU HÉR til að hlusta á upptöku af Sólarlagskyrrð (Tranquil sunset) eða á hnappinn fyrir neðan til að sækja PDF skjal með nótunum.Musings I
MP3: "Sólarlagskyrrð"
Nótur: "Sólarlagskyrrð"
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Framhaldsnám
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Miðnám
Íslensk þjóðlög – Útsetningar fyrir píanó – Grunnnám
Ísland, farsælda frón
Vertu nú yfir og allt um kring
Kórbók fyrir blandaðar raddir (SATB) með 24 lög eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. 8 lög eru fyrir blandaðan kór með og án undirleiks. 10 lög eru fyrir blandaðan kór og einsöng með undirleik. 6 jólalög eru fyrir blandaðan kór án undirleiks. Nótnaútgáfa BÞV – 2021 – A4 – 96 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 3. hefti
17 lög eru í heftinu. Öll lögin eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir nemendur í grunn- til miðnámi á píanó (3.-4. stig). Tex7tar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 2. hefti
24 íslensk og erlend lög eru í heftinu. Öll eru útsett fyrir tvær hendur (einleik). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru í grunnnámi í píanóleik (2. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann
Jólalög fyrir píanó 1. hefti
17 íslensk og erlend jólalög útsett fyrir fjórar hendur (fjórhent). Útsetningarnar eru hugsaðar fyrir börn sem eru að hefja grunnnám í píanóleik (1. stig). Textar fylgja flestum lögunum. Nótnaútgáfa BÞV – 1995/2015/2021 – A4 – 32 bls. Um útgefandann