Einsöngslög III – Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 22 einsöngslög. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858060 (H), ISBN 9979858079 (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.
Innihald:
Fjóla – Fjólan – Heimir – Hríslan og lækurinn – Hrosshár í strengjum – Jeg elsker dig – Kveðja – Kveld – Mánaskin – Máríuvers – Róa, róa rambinn – Rósin – Sólroðin ský – Spjallað við spóa – Um haust – Varpaljóð – Vísa – Vögguvísa – Vökuró – Vorar samt – Vorljóð á Ýli – Vorvísur