Einsöngslög II (Há / Lág)

Sýnisbók með 17 einsöngslögum. Gefur innsýn í fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – A4+ (9″x12″) – 56 bls.         Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISBN 9979858044 Vöruflokkar: , , Tag:
Vörulýsing

Einsöngslög II –  Há rödd / Lág rödd
Í bókinni eru 17 einsöngslög. Bókin er sýnisbók um fjölbreytni íslenskra einsöngslaga og ólík efnistök höfunda þeirra.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1994-97 – ISBN 9979858044 (H), ISBN 9979858052 (L) – A4+ (9″x12″) – 56 bls.

Innihald:

Barnagæla frá Nýja Íslandi – Brúðarskórnir – Draumalandið – Gestaboð um nótt – Horfinn dagur – Íslenskt vögguljóð á Hörpu – Kata litla í Koti – Kvöldsöngur – Litla barn með lokkinn bjarta – Maístjarnan – Mamma ætlar að sofna – Síðasti dans – Söknuður – Sólin ei hverfur – Sprettur – Vorgyðjan kemur – Þú ert

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð