Sönglög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns – fyrir einsöngvara, blandaðan kór og píanó
Bókin inniheldur 24 sönglög eftir Sigvalda Snæ við ljóð eftir 18 höfunda. Í bókinni eru 9 einsöngslög og 2 dúettar með útsettum píanómeðleik. Kórlög án meðleiks eru 7 (a capella) en 6 kórlög eru með píanómeðleik. Innihalda tvö þeirra einsöngsrödd og eitt inniheldur dúett. Einsöngur í bókinni skiptist á milli radda sóprans, alts, baritons og bassa.
Höfundur laga og útsetninga: Sigvaldi Snær Kaldalóns
Eigin útgáfa höfundar – 2004 – ISMN nr. ekki sett – A4 – 77 bls.
Sönglög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns
Fyrir einsöngvara, blandaðan kór og píanó. 24 sönglög eftir Sigvalda Snæ, þar af 9 einsöngslög og 2 dúettar með útsettum píanómeðleik. Kórlög án meðleiks eru 7 (a capella) en 6 kórlög eru með píanómeðleik. Einsöngur skiptist á milli sóprans, alts, baritons og bassa.
Höfundur laga og útsetninga: Sigvaldi Snær Kaldalóns
Höfundarúgáfa – 2004 – A4 – 77 bls.
SÖLUAÐILAR Um útgefandann
Vörunr.
ISMN ekki sett
Vöruflokkar: Einsöngur, Ítarefni, Píanó, Píanó með söng, Samsöngur, Söngur
Tags: Ættjarðarlög, Ítarefni
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | Sigvaldi Snær Kaldalóns |
---|
Tengdar vörur
Jólalögin mín – Altsaxófónn
81 jólalag fyrir altsaxófón sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Es-Túba
81 jólalag fyrir Es-Túbu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Trompet
81 jólalag fyrir trompet sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012/13 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Þverflauta
81 jólalag fyrir þverflautu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2012 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 1. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjendaútsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV – 2014 – A4 – 47 bls. Um útgefandann
Sjö íslensk þjóðlög fjórhent fyrir píanó
Sjö vinsæl íslensk þjóðlög í vönduðum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Miðað er við grunn- og miðnám á hljóðfærinu. Efnisyfirlit, formáli og undirfyrirsagnir eru á ensku, þýsku og ungversku auk íslenskunnar.
Útsetningar: Vilberg Viggósson
Ete Edition – 2010 – A4+ (9"x12") – 47 bls. Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 1. og 2. hefti
24 sönglög sem birtust upprunalega í 4 heftum á árunum 1916-1920.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../94 – A4+ (9"x12") – 65 bls.
Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 5. og 6. hefti
48 sönglög samtals. Úr 5. hefti: 28 jólavers og þjóðlegir söngvar (mest léttar útsetningar f. samsöng eða hljómborð). Úr 6. hefti: 20 sönglög (19 x einsöngur og píanó, 1 x samsöngur og píanó)
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 88 bls.
Um útgefandann