Dægurlög fyrir píanó – 1.-2. hefti – Íslensk og erlend lög útsett fyrir byrjendur
Bókin inniheldur 14 lög í auðveldum útsetningum fyrir fjórar hendur (dúett) á píanó. Útsetningarnar eru ætlaðar til stuðnings við grunnnám á hljóðfærið.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval og útsetningar)
Nótnaútgáfa BÞV – 2000 – ISBN 997994255X – A4 – 31 bls.
Blítt og létt – Ég er stór, stór stúlka – Fingra-polki – Fröken Reykjavík – Í grænum mó – Komdu og skoðaðu í kistuna mína – Kvöldsigling – Mazúrka – Óli skans – Sailing (Sigling) – Undir bláhimni – Viltu með mér vaka í nótt – Vor í Vaglaskógi – Þýtur í laufi