Dægurlög fyrir píanó – 1.-2. hefti – Íslensk og erlend dægurlög í einföldum útsetningum
Bókin inniheldur 18 lög í auðveldum útsetningum fyrir tvær hendur (einleik) á píanó. Útsetningarnar eru ætlaðar til stuðnings við grunnnám á hljóðfærið.
Höfundur: Björgvin Þ. Valdimarsson (samval, útsetningar og framsetning)
Nótnaútgáfa BÞV – 2000 – ISBN 9979942568 – A4 – 35 bls.
Ágústnótt – Bláu augun þín – Braggablús – 1.12.’87 – Greased Lightning – Kvöldsigling – Marsbúa cha-cha – Memory – Ó þú – Sailing – Söknuður – Tears in Heaven – Vegbúinn – Viltu með mér vaka í nótt – Where do I begin? – Þakklæti – Þitt fyrsta bros – Þýtur í laufi