Trompet-leikur 1. hefti

Kennslubók fyrir grunnnám í trompetleik. Í bókinni er fjöldi þekktra íslenskra og erlendra laga sem hæfa byrjendum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu).
Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – A4 – 47 bls.       Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030557 Vöruflokkur: Tag:
Vörulýsing
Trompet-leikur 1. og 2. hefti eru kennslubækur fyrir nemendur á upphafsárum trompetnáms.  Í bókunum eru lög af ýmsum stíltegundum fyrir nemendur í grunnnámi.  Bækurnar hafa notið vinsælda hjá nemendum og kennurum í tónlistarskólum landsins frá fyrstu útgáfu 1990.  Þetta er önnur útgáfa með nokkrum endurbótum frá frumútgáfunni.

Höfundur bóka og útsetninga: Björgvin Þ. Valdimarsson.  Myndahöfundur: Sigríður M. Njálsdóttir.
Nótnaútgáfa BÞV – 2017 – ISMN 9790902030557 – A4 – 47 bls.

Lög í 1. hefti:

Upp á fjall – Litlar æfingar – Litli marsinn – Hærra skal halda – Á leið í skólann – Góða mamma – Góði pabbi – Glettinn máninn – Ys og þys – Komdu út – Sungu með mér svanur, örn – Klappa saman lófunum – Allir krakkar – Maja átti lítið lamb – Kirkjuklukkurnar – Vatnsdælinga stemma – Signir sól – Í sveitinni – Ég skal kveða við þig vel – Hæ, Sigga mín – Á skíðum – Nökkvi – Óbyggðaferð – Oh, when the saints – Það er leikur að læra – Kjúklingar smáir – Kalinka – Sigursöngur – Gleðidans – Fyrstu vordægur – Morgunninn – Litli trompetleikarinn – A, b, c, d – Mexíkanskur hattur – Leit ég litla mús – Mí, re, do – Mars úr Rondo alla turka – Haust – Trompet-rokk – Í bljúgri bæn – Blús fyrir mömmu – Hani, krummi, hundur, svín – Gamall dans – Óskasteinar – Meira rokk – Snati – Glettinn máninn – Fljúga hvítu fiðrildin – Upp undir Eiríksjökli – Mars úr Nýja heiminum – Krómatíski valsinn – Love me tender – Hvað boðar nýjárs blessuð sól? – Trumpet voluntary – Krummi svaf í klettagjá – Vorið (úr Árstíðunum) – Hunangsflugan – Svanavatnið – Trompet-boogie – Viltu með mér vaka í nótt – William Tell – Göngum, göngum – Mér um hug og hjarta nú – Mars (úr Hnotubrjótnum) – Afmælis-lagið – Þrælamarsinn – Óli skans – Á Sprengisandi – Í Hlíðarendakoti – Óðurinn til gleðinnar – Klukknahljóð – Jólasveinar ganga um gólf – Kátt er um jólin – Bráðum koma blessuð jólin – Adam átti syni sjö – Hátíð fer að höndum ein – Göngum við í kringum – Það á að gefa börnum brauð

Aðrar upplýsingar
Útgefandi