Tónheyrnarverkefni 4

Fjórða hefti í röð 5 kennslubóka í munnlegri tónheyrn, sem byggðar eru á námskrá í tónfræðum frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
Höfundur: Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/…/2020 – A5 – 68 bls.       Um útgefandann

SÖLUAÐILAR

Vörunr. ISMN 9790902030144 Vöruflokkar: , Tag:
Vörulýsing

Tónheyrnarverkefni 4
Tónheyrnarverkefni 1-5 eru verkefni í munnlegri tónheyrn fyrir grunn-og miðnám.
Til að gera efnið sem best úr garði var ritröðin tilraunakennd í nokkur ár áður en hún var gefin út.
Höfundur:  Guðfinna Guðlaugsdóttir
Nótnaskrift – 2000/…/2020 – ISMN 9790902030144 – A5 – 68 bls.

Aðrar upplýsingar
Útgefandi

Ritröð