Sönglög V – Fyrir miðnám í söng
Í bókinni eru 29 einsöngslög, valin samkv. námskrá menntamálaráðuneytisins fyrir miðnám í söng.
Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson
Samval og framsetning: Jón Kristinn Cortez
Ísalög – 1998 – ISBN 9979858265 – A4+ (8,5″x12″) – 84 bls.
Innihald:
Allar vildu meyjarnar eiga hann – Álfkonuljóð – Barnagæla frá Nýja Íslandi – Bráðum kemur betri tíð – Ein ég sit á steini – Er sólin hnígur – Ég fann þig áður fyrri hér – Ég lít í anda liðna tíð – Fjólan – Friður á jörðu – Gleði mér vekur foldin fríða – Gott er sjúkum að sofna – Hríslan og lækurinn – Í fögrum dal – Í harmanna helgilundum – Kirkjuhvoll – Kossavísur – Kvöldvísa – Sláttuvísur – Smalastúlkan – Sofðu, unga ástin mín – Spjallað við spóa – Sprettur – Sumar – Svanurinn minn syngur – Söknuður – Vor og haust – Vort líf – Þú biður mig að syngja