Metúsalem-útgáfan
Miðlun á sönglögum Ágústar Péturssonar.
20 lög eftir Ágúst Pétursson
20 lög við texta eftir 9 höfunda. Eitt lagið er harmonikulag í calypso takti en hin 19 lögin eru söngrödd með píanómeðleik. Píanóútsetningar eru eftir Ágúst ásamt Þórir Baldursson (6), Carl Billich (3) og Jan Morávec (2).
Lagahöfundur: Ágúst Pétursson
Metúsalem – 2003 – A4 – 51 bls. Um útgefandann