MelodiNord – Píanó – 100 nordiske folkemelodier
Í bókinni eru 100 einkennandi þjóðlög frá Norðurlöndunum fimm og þjóðarbrotum innan þeirra. Lögin eru tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Markmið lagavals og framsetningar efnisins er að það nýtist sem vandað ítarefni eða viðauki fyrir hljóðfæranemendur en ekki síður til almennrar notkunar. Lagavalið miðast við að gefa góða heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshluta Norðurlanda. Bókstafahljómar fyrir meðleikara eru yfir nótunum en söngtextar eru ekki birtir.
Höfundur bókanna: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – ISMN 9790902030267 – A4 – 39 bls.
MelodiNord – Piano
100 þjóðlög frá Norðurlöndunum og þjóðarbrotum innan þeirra, tónsett fyrir viðkomandi hljóðfæri. Bókin er gott ítarefni í hljóðfæranámi eða almennum hljóðfæraleik. Lagavalið gefur heildarsýn yfir þjóðlagahefð frá heimshlutanum. Bókstafahljómar eru við lögin en ekki söngtextar.
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Höfundur bókar: Jón Aðalsteinn Þorgeirsson (samval, framsetning, nótur, umbrot)
Höfundarútgáfa – 2013 – A4 – 39 bls. Um útgefandann
Vörunr.
ISMN 9790902030267
Vöruflokkar: Ítarefni, Píanó, Píanóhljómaspil, Píanósamleikur, Samleikur (Blás.), Samleikur (Str.)
Tags: Ítarefni, Kennsla-Grunnnám, Þjóðlög
Vörulýsing
Aðrar upplýsingar
Útgefandi | |
---|---|
Ritröð |
Tengdar vörur
Best að borða ljóð
17 sönglög eftir Jóhann, flest samin árið 1999 við valin ljóð úr bókum Þórarins Eldjárns.
Höfundur laga og útsetninga: Jóhann G. Jóhannsson
JGJ útgáfa – 2014 – A4+ (9"x12") – 44 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Altsaxófónn
81 jólalag fyrir altsaxófón sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Jólalögin mín – Básúna
81 jólalag fyrir Básúnu sem miðast við spilahæfni í grunn- og miðnámi. Bókstafahljómar fyrir meðleikara í hverju lagi. 8 lög eru í tveimur útsetningum.
Samval, framsetning, nótnasetning og umbrot: Össur Geirsson
Höfundur bókar: Össur Geirsson
Nostur – 2013 – A4 – 50 bls. Um útgefandann
Píanó-leikur 2. hefti
Kennslubók fyrir grunnnám í píanóleik. Léttar byrjenda-útsetningar af þekktum íslenskum og erlendum lögum ásamt nokkrum tónfræðiverkefnum. Áhersla er lögð á að spila eftir minni (eftir eyranu) og að útsetja lög. Nótnaútgáfa BÞV - 2014 - A4 - 47 bls. Um útgefandann SÖLUAÐILAR
Söngvasafn Kaldalóns 1. og 2. hefti
24 sönglög sem birtust upprunalega í 4 heftum á árunum 1916-1920.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../94 – A4+ (9"x12") – 65 bls.
Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 4. hefti
24 sönglög útsett fyrir einsöng og píanó.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 63 bls.
Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 7. hefti
23 sönglög: 15 fyrir einsöng og píanó. 8 fyrir kóra.
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../79 – A4+ (9"x12") – 62 bls.
Um útgefandann
Söngvasafn Kaldalóns 9. hefti
25 lög: 7 einsönsglög, 9 kórlög (karla+blandaða), 5 sálmalög og 4 Kaldalónsþankar (hljóðfæri með og án söngs).
Höfundur: Sigvaldi Stefánsson Kaldalóns
Kaldalónsútgáfan – 1946/.../76 – A4+ (9"x12") – 64 bls.
Um útgefandann